Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
Eigandi / framkvæmdastjóri
Sérfræðikunnátta/menntun:
Líffræði B.sc., Lýðheilsa Mdpl
-
Líffræði og landfræði
-
Lýðheilsa og forvarnir
-
Byggt umhverfi
-
Innivist og loftgæði
Um Sylgju
Sylgja Dögg er einn af stofnendum og eigendum VERKVISTAR en hún er með B.Sc. í líffræði með landfræði sem aukafag. Hún hefur einnig lokið viðbótardiplómu og lýkur brátt meistaragráðu í lýðheilsuvísindum MPH (Public/Global health) frá læknadeild HÍ .
Sylgja Dögg hefur starfað í byggingariðnaði frá árinu 2006 þar sem hún hefur aflað sér fjölbreyttrar reynslu og þekkingar við sérfræðiráðgjöf, kennslu, mælingar og rannsóknir á byggingum vegna rakavandamála, rakaflæðis, innivistar, efnisvals, heilnæmis, vistvottana og loftgæða um árabil.
Sylgja Dögg er stofnandi frumkvöðlafyrirtækisins „Hús og heilsa” sem stofnað var árið 2006 og var forsprakki húsaskoðanna á Íslandi með rakaöryggi og úttektir að leiðarljósi. Hún starfaði sem fagstjóri hjá EFLU verkfræðistofu á sviði bygginga frá árinu 2015-2023.
Helstu verkefni hennar síðastliðin ár hafa verið við: verkefnastjórnun, þróun nýrrar þjónustu í byggingareðlisfræði, uppbyggingu innivistardeildar, uppsetningu rannsóknarstofu vegna myglugreininga, stuðningur við þróun, verkefnum í innivist, viðhaldsaðgerðum og úttektum.
Sylgja hefur einnig komið að skipulagningu fjölda viðburða og ráðstefna tengdum málefninu. Hún hefur verið virkur fyrirlesari, unnið að framsetningu gagna, áhættumati, gæðastjórnun, gerð verkferla og kennslu víðs vegar fyrir fyrirtæki, opinberar stofnanir, sveitarfélög, einstaklinga og umhverfisveika.
Megin áherslur Sylgju Daggar hjá VERKVIST eru á alla þætti sem tengjast heilnæmri innivist, rannsóknum, vísindum, fræðslu, fyrirlestrum, ráðgjöf, loftgæðum og fleira. Sylgja stýrir sviði Innivistar & lýðheilsu ásamt því að vera einn af tveimur framkvæmdastjórum VERKVISTAR.
Reynsla & verkefni
2024-
2015-2023
VERKVIST
Framkvæmdastjóri/eigandi
EFLA fagstjóri Húss og heilsu, sérfræðingur innivist, byggingasvið
2006-2015
Hús og heilsa, framkvæmdastjóri og eigandi
2018-2020
Rb: Rannsóknarstofnun byggingariðnaðar, Verkefnastjóri, rannsóknir á myglusækni byggingarefna
Dæmi um ráðgjöf og þjónustu
-
Innivistarráðgjafi
-
Rakaástand og mygluskoðun
-
Fræðsla og kynningar
-
Byggingartækni og -eðlisfræði
-
Loftgæði
-
Lýðheilsa og forvarnir
-
Verkefnastjórn
-
Einstaklingsráðgjöf vegna innivistar
-
Viðburðastjórnun og ráðstefnur
-
Ráðgjöf við fasteignakaup
Nánar um rannsóknarverkefni, námskeið & ráðstefnur
NORDFORSK - fjarvinna í breyttu vinnuumhverfi, umhverfisáhrif og innivist.
ASKUR - Loftgæði í skólabyggingum, Leiðarvísir um úttektir á rakaástandi bygginga.
Rannsókn á vegum NMÍ Rb.
Verkefnastjórnun Heilsueflandi vinnustaður, EFLA
Verkefnastjóri Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ (við upphaf verkefnisins)
2009-2023
2011-2017
2012-2018
2012-2013
2021
2020
2020
2020
2019
2018
2018
2018
2018
2018
2018
2018
2017
2017
2017
2017
2017
2016
2016
2015
Indoor air ISIAQ (2009, 2011, 2015, 2018, 2019, 2022)
Healthy buildings ISIAQ (2010, 2012, 2014, 2016, 2017, 2020, 2021, 2022, 2023)
Ráðstefnur sem tengjast innivist á Íslandi (2012, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018, 2019)
Bioaerosoles (2012, 2013)
CE merking - byggingarvörur
Svansvottaðar byggingar
Microsoft Teams, IÐAN
Áhættumat í byggingariðnaði COVID, IÐAN
Ajour í byggingariðnaði, IÐAN
Design of moisture safe buildings, EHÍ
Leiðtogaþjálfun, Opni háskólinn í Reykjavík
Sex lyklar að velgengni,
Hita og rakaástand í byggingarhlutum EHÍ
Málþing NMÍ um vatnsskaða
Málþing NMÍ um íslenska útvegginn
Vistbyggðaráð: Umhverfisvænar byggingar
Hita og rakaástand byggingarhluta, EHÍ
Byggingargátt MVS, IÐAN
Málþing Íslenska byggingavettvangsins
Loftun byggingahluta, IÐAN
Frágangur votrýma, IÐAN
Rakaflæði í byggingum, WUFI SINTEF/ NTNU
Frágangur rakavarnarlaga, SIGA, IÐAN
Þök, rakaástand og mygla. IÐAN
Félagsstörf og fagráð
Vísindaráð mannvirkjarannsókna, HMS 2024
Fagráð Embættis Landlæknis um rakaskemmdir 2019 –
Betri byggingar fagráð, NMI Rb .,Stjórnarmaður frá 2021, 2014-
Rauði kross Íslands, viðbragðsteymi 2014-2017 (sjálfboðavinna)
Félag lýðheilsufræðinga, stjórnarmaður frá 2018+
IceAQ samtök um loftgæði á Íslandi, formaður frá árinu 2012+
ISIAQ alþjóðasamtök um innivist aðili frá árinu 2009+
Heilsuvin í Mosfellsbæ, klasi, stjórnarformaður, 2011-2014
Heilsuvin í Mosfellsbæ, klasi, stjórnarmeðlimur, 2014+
Heilsueflandi samfélag Mosfellsbæ, verkefnastjórnun 2012+
Iðunn nemendafélag í lýðheilsuvísindum, formaður 2010-2014
Vatnsvarnarbandalagið MVS, 2013
Dómkvaddur matsmaður frá 2012+
Matsmannafélag Íslands frá 2012+
Kennsla og fyrirlestrar
-
Háskólinn í Reykjavík Byggingartæknifræði leiðbeinandi nemanda í lokaverkefni BSc., 2019 og 2024
-
Háskólinn í Reykjavík
Stundakennari byggingarfræði og byggingareðlisfræði 2012-2024 -
Háskóli Íslands
Stundakennari í örverufræði II fyrir meistaranám 2017-2022 -
IÐAN fræðslusetur,
Raki og mygla I, II og III. Hef haldið 36 námskeið á árunum 2011-2022 -
Tækniskólinn, gestafyrirlesari
-
Endurmenntun Háskóla Íslands
Raki og mygla í byggingum, Rakaöryggi 2014, 2015, 2021, 2022
-
Endurmenntun Háskóla Íslands
Innivist og heilsa 2014 , 2015 -
Læknadagar 2012
Faglegur fyrirlestur -
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, ársfundur 2019 Byggingar og heilsa
-
Nýsköpunarmiðstöð íslands
Allir vinna 2009- 2010 -
Bandalag háskólamanna BHM
Myglusveppur; ógn við heilsu starfsfóks ráðstefna 2017 -
Lýðheilsa og skipulag
Ráðstefna 2017 -
Vistbyggðaráð
Innivist og loftgæði 2019 -
Innivist og heilsa
Ráðstefna Grand hótel 2019