Við í VERKVIST verðum með félögum okkar í ÖRUGG verkfræðistofa á Verk og vit 2024 í Laugardalshöll.
Velkomin í básinn til okkar C23
Föstudagur kl 15:00 ÖRUGG verkfræðistofa & VERKVIST
Hvernig tengjast öryggis- og heilsufarsmál við niðurrif og rakaskemmdir?
Mikilvægi greininga á mögulegum heilsufarsáhættum tengd rakaskemmdum (myglu) við niðurrif, hreinsun og/eða förgun á byggingarefnum.
Dæmi um aðferð áhættugreininga ásamt forvarna við að fjarlægja og/eða hreinsa byggingarhluta af rakaskemmdum (myglu).
Svansvottun og rakaskemmdir, hvert er hlutverk rakaöryggisfulltrúa?
Svansvottun og endurbætur, öryggi við niðurrif og förgun
Öruggar endurbætur og nýframkvæmdir
Föstudagur kl 11:00 Rakaskimun, rakamælingar og rakamælar.
Nigel Burford frá Protimeter með kynningu og námskeið í Laugardalshöll á sýningunni Verk og vit - salur 2.
Farið er yfir hvers vegna Protimeter er góður kostur til að greina og finna rakatengd vandamál. Hann mun sýna helstu aðferðir við mælingar og hvernig hægt er að nota Protimeter mæla við rakaskimun og greiningar. www.protimeter.com
Comments